Uppskrift
Hráefni
- 300 g valhnetukjarnar
- 300 g steinlausar sveskjur
- 150 g þurrkaðar fíkjur
- 150 g steinlausar grænar ólífur
- 1/2 - 1 tsk. negull
- salt og pipar eftir smekk
Aðferð
1. Saxið sveskjurnar og fíkjurnar smátt.
2. Grófsaxið ólífurnar og valhneturnar og setjið í skál ásamt ávöxtunum.
3. Kryddið með negul, salti og pipar eftir smekk.
4. Setjið fyllinguna í fuglinn og saumið fyrir eða festið með kjötnál.
- Prenta
- |
- Senda í pósti
- |
- Deila